Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðugögn
ENSKA
position data
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vegna tengslanna á milli afleiðna og peningamálastefnu ætti aðili að seðlabankakerfi Evrópu (ESCB), eins og um getur í 3. mgr. 81. gr. reglugerðar (ESB) nr. 648/2012, að hafa aðgang að stöðugögnum um afleiður, gefnum upp í gjaldmiðlinum sem sá aðili að seðlabankakerfi Evrópu gefur út.

[en] Because of the links between derivatives and monetary policy, a member of the European System of Central Banks (ESCB), as referred to in Article 81(3)(g) of Regulation (EU) No 648/2012, should have access to position data on derivatives expressed in the currency issued by that ESCB member.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/361 frá 13. desember 2018 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) nr. 151/2013 að því er varðar aðgang að gögnum í vörslu viðskiptaskráa

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/361 of 13 December 2018 amending Delegated Regulation (EU) No 151/2013 with regard to access to the data held in trade repositories

Skjal nr.
32019R0361
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira